
Húfurnar
Við erum með allar tegundir útskriftarhúfa fyrir alla framhaldsskóla og allar stærðir kolla!
Húfurnar okkar eru mjög vandaðar, að innan sem utan, og gerðar úr vönduðum efnum
Allar húfur frá Formal koma með ennisbandi sem gatað hefur verið til að lofta sem best um höfuð þess sem ber húfuna.
Svampur undir leðrinu við ennið kemur í veg fyrir að húfan geri far, enda vill enginn vera með línu á enninu á útskriftardaginn.
Ýmsir pakkar
Við bjóðum uppá ýmsa pakka, allt eftir þínum þörfum.
Hægt er að velja pakka með merki skólans, merki með ártali útskriftar, með bróderingu aftan á húfukollinum eða merktu glasi með t.d. skóla, ártali eða nafni.
Við hjá Formal getum séð um þetta allt fyrir þig, á einum stað.
Kíktu á úrvalið!

Útskriftarhúfan frá Formal...
.....situr vel á kollinum, er vönduð, ekkert far eftir húfuna á ennið OG.....kemur vel út á myndum ;-)
Veldu útskriftarhúfu frá FORMAL og tryggðu þér vandaða húfu sem situr vel á kollinum!
