Þjónusta og sendingar

Eitt af því sem Formal leggur mikið upp úr er góð þjónusta.

Við höldum kynningar í framhaldsskólum landsins þar sem nemendur geta látið mæla sig og skoðað allar okkar vörur. Við sendum pantanir hvert á land sem er ef óskað er eftir því.

Verslun okkar er á Sundaborg 5, 104 Reykjavík. Ef einhverjar spurningar um okkur eða okkar þjónustu vakna ekki hika við að hafa samband og við svörum um hæl.

Með kveðju,

Sarfsfólk Formal ehf