Um Formal

Formal stúdentshúfur var stofnað veturinn 2008 af þremur nýútskrifuðum stúdentum sem fannst verð á útskriftarhúfum of hátt og vildu lækka verð og koma á virkri samkeppni og auka val útskriftanema á húfum.

Grein úr Morgunblaðinu þann 2.apríl, 2008:

 

 

Frá upphafi hefur Formal boðið upp á bestu kjörin þegar valið snýr að vandaðri vöru. Húfurnar eru íslensk hönnun og mikið er lagt upp úr gæða saumaskap. Formal Stúdentshúfur bjóða upp á flestar gerðir útskriftarhúfna og leita sífellt leiða til að bæta bæði þjónustu og vöruúrval. 

Hér má finna frekari kynningu á Formal.